Uni

Jun 19

June 19, 2018

*Gyðjunámskeið – Seiðlæti*

  Frigg og Gyðjur Fensala ~Gyðjunámskeið~ ~Seiðlæti~ Laugardaginn 18.ágúst kl 10:00-17:00 Seiðlæti, þau Reynir Katrínar og Unnur Arndísar bjóða uppá Gyðjunámskeið í Om Setrinu Reykjanesbæ Laugardaginn 18.ágúst. Á Gyðjunámskeiðinu kynna þau Frigg og Gyðjur Fensala, ásamt því að kenna leiðir til að tengja við íslensku Gyðjurnar með athöfnum, hugleiðslum og orkuæfingum.  Frigg og Gyðjur Fensala eru Norrænu Gyðjurnar – og hafa Seiðlæti unnið að því seinustu 15 árin að semja tónlist og athafnir þeim til heiðurs og ljóma. Á námskeiðinu…

Posted in Námskeið / Seminars, Seiðlæti | By

Jun 18

June 18, 2018

~Seiðlæti í Om Setrinu~

~Seiðlæti~ í Om setrinu Reykjanesbæ Föstudaginn 17.ágúst kl 20:00 Seiðlæti, þau Úní Arndísar tónlistar-og Seiðkona, og Reynir Katrínar Hvít Víðbláinn Galdrameistari og listamaður, syngja seið og ákalla Íslensku Gyðjurnar í Om setrinu Reykjanesbæ Föstudaginn 17.ágúst kl 20:00 Á tónleikunum býðst fólki að upplifa kraft íslensku kvenorkunnar, þegar Seiðlæti ákalla Gyðjur Fensala með tónlist og ljóðum af plötu sinni Þagnarþulur. Dulmögnuð og seiðandi tónlist Seiðláta færir okkur heilun og frið, og veitir tengingu við verur og orku Íslands.  Seiðlæti gáfu út…

Posted in Seiðlæti | By

Jun 18

June 18, 2018

Friggjar-athöfn á Nýju Tungli

  Friggjar-athöfn  Gyðjuathöfn á Nýju Tungli tileinkuð Gyðjunni Frigg Laugardaginn 11.ágúst 2018 kl 14:00 – 16:00 í Andagift – súkkulaðisetri – Reykjavík Laugardaginn 11.ágúst nk. fögnum við Nýju tungli með Gyðjuathöfn! Gyðjuathöfnin er fyrir konur á öllum aldri, þar sem Gyðjunni hið innra er fagnað!  Nú snýst Norræna Árstíðarhjólið og fögnum við árstíma Móðurinnar Frigg. Gyðjan Frigg er hin mikla Móðir Norðursins, Hún er Móðir alls, Hún er umvefjandi móðurfaðmurinn og allsnægtir sumarsins. Hin töfrandi Móðurorka Norðursins ber með sér…

Posted in Athafnir/Ceremonies | By

Jun 18

June 18, 2018

*Slökunarnámskeið í Andagift*

    ~Slökunarnámskeið~ *Yoga, Hugleiðsla og Slökun til innri friðar* Laugardaginn 11.ágúst 2018 kl 10:00-12:00 Andagift súkkulaðisetur – Reykjavík ~Endurnærandi Yoga þar sem áherslan er lögð á kyrrð og ró~ -Langar þig að öðlast nánari tengsl við sjálfan þig og þinn innri frið? -Langar þig að eiga ljúfa, notalega og friðsæla stund sem nærir líkama og sál? Unnur Arndísardóttir jógakennari býður uppá friðsæla og mjúka dagsskrá þar sem hún leiðir mjúkt jóga, slökun og hugleiðslur. Hún kennir endurnærandi jógastöður sem…

Posted in Hugleiðsla/Meditation, Námskeið / Seminars, Yoga | By

May 31

May 31, 2018

*Uni ~ Blessing Mother*

Uni ~ Blessing Mother New Moon Meditation and Healing Songs connecting with the Icelandic Goddesses Uni offers a Meditation and Sacred Space for healing with the Icelandic Goddesses Wednesday June 13 at 18:30 in Copenhagen Uni leads a New Moon Meditation, and with her music helps the audience connect with the Divine Nordic Feminine through chants and drumming.  New Moon in June is a perfect time to meditate and make new wishes for the summer. The Moon Cycle of Summer…

Posted in Hugleiðsla/Meditation, Tónleikar/Conserts, Uni | By

May 10

May 10, 2018

*Norræna Tunglið*

  Norræna Tunglið -Tunglathafnir á netinu- Íslenska Gyðjan, Tunglorkan og Norræna Árstíðarhjólið Árið 2018 færir okkur 12 Ný tungl 12 tækifæri til að tengjast Gyðjunni og árstíðum Móður Jarðar Unnur Arndísardóttir Seiðkona býður uppá tunglathafnir á netinu sem hún kallar Norræna Tunglið. Einu sinni í mánuði allt árið 2018, á öllum nýju tunglum ársins, getur þú fengið sent á tölvupóstinn þinn tunglathafnir sem þú getur gert sjálf heima í stofu. Á hverju nýju tungli færð þú sendar hugleiðslur, öndunaræfingar, uppskrift af seremoníu sem þú…

Posted in Athafnir/Ceremonies, Námskeið / Seminars, Uni | By

May 9

May 9, 2018

Slökun og Hugarró – á veraldarvefnum

~Slökun og Hugarró~ Hugleiðslu- og slökunarnámskeið á veraldarvefnum   Stress er eitt af því sem hrjáir flesta í nútíma samfélagi. Langvarandi stress getur haft varanleg áhrif á heilsu okkar, svefn og hvíld. Hugleiðsla, öndun og slökun eru yndislegar aðferðir til að takast á við, losa um stress og þannig aðstoða okkur við að hvílast betur og lifa friðsælla lífi. Með því að færa inní líf okkar meiri ró og frið, getum við tekist á við daglegt amstur í meiri sátt…

Posted in Hugleiðsla/Meditation, Námskeið / Seminars | By

May 9

May 9, 2018

*Spálestrar á Veraldarvefnum*

Tarot- og Gyðjurúnalestrar Ertu forvitin um framtíðina? Eða ertu kannski að takast á við eitthvað nýtt í lífinu, og vantar smá aðstoð og ráð? Það er gott og gaman að kíkja í spilin og rúnirnar, sér til skemmtunar, og kannski bara til að fá staðfestu á hvar þú ert og hvað er best að gera – til að halda áfram með höfuðið hátt! Unnur Arndísar Seiðkona býður uppá spálestra í Gyðjurúnir og Tarotspil á veraldarvefnum, í gegnum samskiptavefinn Skype. Unnur…

Posted in Spálestrar/Fortunetelling, Uni | By

May 8

May 8, 2018

Unlock your Wisdom, Connect with your Inner Goddess

Unlock your Wisdom Connect with your inner Goddess Workshop and Full Moon Ceremony with Uni Arndisar and Jyoti Sharma Full Moon May 30th, 2018 – at 10:00-14:00  Are you seeking clarity in life with no end in sight? Are you on the quest to discover what you are meant to do in life, what will give you meaning and fulfilment, what your next steps should be?  What if the answers you are seeking are all inside you…right now? What if…

Posted in Athafnir/Ceremonies, Námskeið / Seminars | By

Apr 20

April 20, 2018

Slökunarjóga í Jónshúsi – Maí 2018

Slökunarjóga í Jónshúsi Unnur Arndísar jógakennari býður uppá 5 vikna Slökunarjóganámskeið á íslensku í Jónshúsi.  Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.  Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið. Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. 5 vikna námskeið – Þriðjudögum kl  17:00 – 18:15 15.Maí til og með 12.Júní 2018 Námskeiðisgjald er 550 dkr  Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 2266-6636 eða á uni@uni.is    Unnur Arndísardóttir kennir mjúka blöndu af Hatha og…

Posted in Yoga | By