Slökunar-Yoganámskeið!

Nýtt Slökunar Yoganámskeið! Mjúkt yoga, öndun, slökun og hugleiðsla. Tilvalið fyrir byrjendur og notalegt fyrir lengra komna. Lærum að slaka, anda og njóta. 4 vikna námskeið frá 13.maí til og með 10.júní 2013. Kennt verður á Mánudögum kl 18:30-19:45 í Merkigili á Eyrarbakka. 10.000 kr námskeiðið Skráning og nánari upplýsingar á uni@uni.is

~Nýtt tungl 10.maí 2013~

Nýju tungli fagnað Föstudaginn 10 maí nk í Merkigili á Eyrarbakka! Í þetta skiptið höldum við Kærleiksathöfn. Hreinsum í burtu veturinn úr hjarta okkar og fyllum líf okkar kærleika og gleði. Allar konur hjartanlega velkomnar! Þið megið endilega koma með bleikt kerti og eina bleika rós með ykkur. Kubbakerti sem geta staðið sjálf – og […]

Tónaheilun, Spálestrar og Blómadropar!

Vorið er fullkomið til að huga að líkama og sál. Hreinsa í burtu veturinn og taka á móti sumrinu með gleði í hjarta! Hér eru meðferðirnar sem ég býð uppá: Tónaheilun er einföld en áhrifarík leið þar sem Tónhvíslar eru settar á ákveðna punkta á líkamanum, á bein og vöðva til að losa um staðnaða […]

~Freyjudagur 18.maí 2013~

Freyjudagur við hafið! Laugardaginn 18.maí nk. í Merkigili á Eyrarbakka! Laugardaginn 18.maí fögnum við sumrinu með Freyjudegi, fyrir konur á öllum aldri, á Eyrarbakka. Þar sem lögð verður áhersla á að ná í kvennkraftana hið innra. Boðið verður uppá hugleiðslu, yoga, Trancendans, gönguferð og hugleiðslu á ströndinni, listsköpun, hollan hádegisverð og eftirmiðdagskaffi/te og með því. […]

Dekur á Eyrarbakka!

Dekur á Eyrarbakka Langar þig að eiga notalega stund með hópnum þínum,  vinkonum, vinnufélögum eða samstarfsaðilum? Við hjálpum þér að skipuleggja notalega og nærandi stund fyrir hópinn þinn. Við erum á Eyrarbakka, þar sem náttúran hjálpar til við að gera stundina enn notalegri. Unnur Arndísardóttir og Lena Sigurmundsdóttir hjálpa þér að útbúa notalega stund með […]

Hugleiðslunámskeið 9-30 apríl!

Hugleiðslunámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna! Hugleiðsla er yndisleg leið til að dýpka sambandið við okkur sjálf. Færa frið og ró inní líf okkar og kjarna. Hér gefst tækifæri á að dýpka tengslin og öðlast betra og friðsælla líf. Hugleiðum í hóp og öðlumst þannig betri tengingu við okkur sjálf og það líf sem […]

Nýtt tungl 10 apríl 2013!

Nýja tunglinu verður fagnað Miðvikudagskvöldið 10 apríl nk í Merkigili á Eyrarbakka! Allar konur velkomnar! Í þetta skiptið höldum við Regnbogaathöfn – fögnum því að vorið er að læðast til okkar. Þið megið endilega koma með kerti í hvaða regnbogans-lit sem ykkur langar. Kubbakerti sem geta staðið sjálf – og ekki hefur verið kveikt á áður. […]

Slökunar-Yoganámskeið hefst í apríl!

Nýtt SlökunarYoganámskeið! Mjúkt yoga, öndun, slökun og hugleiðsla. Tilvalið fyrir byrjendur og notalegt fyrir lengra komna. Lærum að slaka, anda og njóta. 4 vikna námskeið frá 15.apríl til og með 6.maí 2013. Kennt verður á Mánudögum kl 18:30-19:45 í Merkigili á Eyrarbakka. 7500 kr námskeiðið Skráning og nánari upplýsingar á uni@uni.is

~Nýtt tungl 11 mars~

Nýju tungli fagnað Mánudaginn 11 mars nk í Merkigili á Eyrarbakka! Í þetta skiptið höldum við Vatnsathöfn. Við munum biðja fyrir vatninu á jörðinni og fá heilun frá vatni. Þið megið endilega koma með blá kerti. Kubbakerti sem geta staðið sjálf – og ekki hefur verið kveikt á áður. Mæting hingaði í Merkigil kl 19.30. […]

~Nýju tungli fagnað þann 12 febrúar nk~

Nýju tungli fagnað Þriðjudaginn 12 febrúar nk í Merkigili á Eyrarbakka! Allar konur velkomnar! Í þetta skiptið ætlum við að fagna Norðurljósunum. Þið megið endilega koma með kerti í litum Norðurljósanna. Hvernig finnst þér norðurljósin vera á litinn? 🙂 Kubbakerti sem geta staðið sjálf – og ekki hefur verið kveikt á áður. Tökum á móti […]