* Fullu-tungl 2.ágúst *

Fullu-tungl 2.ágúst 2016 Systrahringur á Nýju tungli í Móðurhofi á Stokkseyri! Þriðjudagskvöldið 2.ágúst fögnum við Nýju tungli í Móðurhofi. Í þetta sinn heiðrum við Gyðjuna Fullu. Fulla er hamingjugyðjan, gyðjan sem fyllir okkur hamingju. Allsnægta gyðjan sem minnir okkur á að njóta allsnægta sumarsins og þess að vera í líkama. Allsnægtagyðjan sem gefur okkur leyfi […]

*Sólartungl 5.júní*

Sólartungl 5.júní 2016 Systrahringur á Nýju tungli í Móðurhofi á Stokkseyri! Sunnudaginn 5.júní fögnum við Nýju tungli í Móðurhofi. Í þetta sinn heiðrum við Gyðjuna Sól. Sól er lífskrafturinn og neistinn innra með okkur öllum. Hún færir líf og hvetur okkur til að lifa lífinu til fullnustu. Umvefjandi kraftur hennar birtist í sköpun okkar og […]

*Freyjudagur – á fullu Sjafnartungli*

Freyjudagur -tileinkaður ástargyðjunni Sjöfn- Á fullu tungli – Laugardaginn 21.maí 2016 kl 10.00-17.00 Móðurhof Stokkseyri Laugardaginn 21.maí nk. fögnum við vorinu með Freyjudegi í Móðurhofi! Freyjudagurinn er fyrir konur á öllum aldri, þar sem Gyðjunni hið innra er fagnað! Nú er árstími ástargyðjunnar Sjafnar.  Ástargyðjan sem kveikir ástríðuna í maganum og kærleikann í hjartanu. Sjöfn […]

*Nýtt tungl 6.Mars 2016*

Nýtt tungl 6.Mars 2016 Páskatungl Kvennaathöfn á Nýju tungli í Móðurhofi á Stokkseyri! Sunnudaginn 6.Mars fögnum við Nýju tungli í Móðurhofi. Á nýju Páskatungli færumst við nær Vorjafndægrum. Við finnum að daginn er tekið að lengja. Birtan læðist til okkar og gefur von um líf og vor. Ljósið og óskirnar okkar öðlast meira líf með […]

*Norðurljósatungl*

Nýtt tungl 7.febrúar 2016 Norðurljósatungl Kvennaathöfn á Nýju tungli í Móðurhofi á Stokkseyri! Sunnudaginn 7.febrúar fögnum við Nýju tungli í Móðurhofi. Á nýju tungli í Vatnsbera fögnum við Norðurljósunum. Undursamleg og töfrandi ljós Norðursins, birta dimmu vetrarins. Við hreinsum, hugleiðum, óskum okkur og biðjum Norðurljósin að bera óskirnar okkar litríkar út í andrúmsloftið. Í myrkrinu […]

*Gyðjuathafnir í Móðurhofi*

Gyðjuathafnir í Móðurhofi Unnur Arndísardóttir býður uppá Gyðjuathafnir fyrir hópa í Móðurhofi á Stokkseyri! Notaleg stund fyrir hópinn – þar sem aðal áherslan er lögð á friðsæla og fallega stund saman. Við kveikjum á kertum og hugleiðum, köllum á Gyðjurnar og óskum okkur. Hægt er að fá spálestur í lokin fyrir hvern og einn ef […]

*Nýtt tungl 9.janúar 2016*

Nýtt tungl 9.janúar 2016 Nýárstungl / Nýársbrenna Kvennaathöfn á Nýju tungli í Móðurhofi á Stokkseyri! Laugardaginn 9.janúar fögnum við Nýju tungli í Móðurhofi. Fyrsta nýja tungl ársins 2016 er í steingeit. Það er orðin hefð hjá okkur að halda Nýársbrennu á fyrsta Nýja tungli hvers árs. Við brennum í burtu gamla árið og allt það […]

*Nýtt tungl 10.desember*

Nýtt tungl 10.desember 2015 Jólatungl Nýju tungli verður fagnað í Móðurhofi á Stokkseyri Fimmtudagskvöldið 10.desember! 10.desember fögnum við Nýju tungli í Móðurhofi. Við færumst nær Vetrarsólstöðum, þar sem ljósið fæðist á ný inní veturinn og myrkrið. Nú er tími kærleika og ljóss að ganga í garð og því upplagt að tengjast hjarta sínu í bæn […]

*Friðareldur Norræna Viskuhringsins*

Norræni Viskuhringurinn -8 athafnir Norræna árstíðarhjólsins- Friðareldur 31.október 2015 Norræni Viskuhringurinn heldur 8 eldathafnir á ári til að fagna árstíðum Norðursins. Eldathafnirnar fylgja árstíðum og orku Norræna árstíðarhjólsins. Á hverju ári eru haldnar 8 eldathafnir á vegum Norræna Viskuhringsins á nokkrum stöðum í Skandinavíu. Nú loksins verða eldathafnir Norræna Viskuhringsins á Íslandi opnar almenningi. Hægt […]

*Athöfn á Nýju tungli 11.október*

Nýtt tungl 11.október 2015 Nýju tungli verður fagnað í Móðurhofi á Stokkseyri Sunnudaginn 11.október! 11.október fögnum við Nýju tungli í Móðurhofi. Við stígum nær vetrinum, myrkrinu og því andlega sem býr djúpt hið innra. Við munum hreinsa, óska okkur, hugleiða og fá blessun og þannig undirbúa okkur fyrir myrkrið og veturinn. Eftir orkumikið haustið býðst […]