Nýtt tungl 10 apríl 2013!

Nýja tunglinu verður fagnað Miðvikudagskvöldið 10 apríl nk í Merkigili á Eyrarbakka! Allar konur velkomnar! Í þetta skiptið höldum við Regnbogaathöfn – fögnum því að vorið er að læðast til okkar. Þið megið endilega koma með kerti í hvaða regnbogans-lit sem ykkur langar. Kubbakerti sem geta staðið sjálf – og ekki hefur verið kveikt á áður. […]

~Nýtt tungl 11 mars~

Nýju tungli fagnað Mánudaginn 11 mars nk í Merkigili á Eyrarbakka! Í þetta skiptið höldum við Vatnsathöfn. Við munum biðja fyrir vatninu á jörðinni og fá heilun frá vatni. Þið megið endilega koma með blá kerti. Kubbakerti sem geta staðið sjálf – og ekki hefur verið kveikt á áður. Mæting hingaði í Merkigil kl 19.30. […]

~Nýju tungli fagnað þann 12 febrúar nk~

Nýju tungli fagnað Þriðjudaginn 12 febrúar nk í Merkigili á Eyrarbakka! Allar konur velkomnar! Í þetta skiptið ætlum við að fagna Norðurljósunum. Þið megið endilega koma með kerti í litum Norðurljósanna. Hvernig finnst þér norðurljósin vera á litinn? 🙂 Kubbakerti sem geta staðið sjálf – og ekki hefur verið kveikt á áður. Tökum á móti […]

~Gyðjuathöfn~ fyrir hópinn þinn?

Ég býð uppá Gyðjuathafnir! Langar ykkur að eiga skemmtilega stund með vinkonum, saumaklúbbnum, vinnufélögunum, í gæsapartýinu, óvissuferðinni eða bara til að lífga uppá hversdaginn? Ég tek að mér að koma inní hópa með athafnir. Þar sem kallað er á íslensku gyðjurnar og settar fram óskir og bænir . Ég spái í tarot og rúnir. Blanda […]

Friðarhugleiðsla á Nýju tungli 13 desember 2012 kl 20!

13 desember nk. er Nýtt tungl. Á nýju tungli er upplagt að óska sér og biðja bænirnar sínar. Það eru umbreytingatímar á Jörðinni okkar – og því er svo mikilvægt að við sameinumst mannfólkið í kærleiksríkri og friðsælli bæn. Nýja tunglið 13. desember er seinasta nýja tungl ársins 2012 – við erum að stíga inní […]

Nýtt tungl 13 nóvember!

Nýtt tungl athöfn í Merkigili á Eyrarbakka 13 nóvember! Allar konur velkomnar! Í þetta skiptið ætlum við að halda friðar-heilunar athöfn. Hver og ein fær heilun inní hringnum. Við sækjum frið og heilun inní myrkrið, inní veturinn. Færum heilun og frið inní líkama okkar og líf. Tökum fagnandi á móti vetrinum. Komið með Græn kerti. […]