*Slökunarjóga á Nýju ári*

Ég er á landinu í Janúar og Febrúar og ætla að bjóða uppá Yoganámskeið bæði á Eyrarbakka og á Sólheimum í Grímsnesi. Slökunarjóganámskeið á Eyrarbakka Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla. Byrjum nýja árið á mjúku jóga. Lærum að anda, slaka, njóta og færa hugarró og frið inní daglega lífið. Fyrir byrjendur jafnt sem lengra […]

Slökunar-Yoganámskeið!

Nýtt Slökunar Yoganámskeið! Mjúkt yoga, öndun, slökun og hugleiðsla. Tilvalið fyrir byrjendur og notalegt fyrir lengra komna. Lærum að slaka, anda og njóta. 4 vikna námskeið frá 13.maí til og með 10.júní 2013. Kennt verður á Mánudögum kl 18:30-19:45 í Merkigili á Eyrarbakka. 10.000 kr námskeiðið Skráning og nánari upplýsingar á uni@uni.is

~Freyjudagur 18.maí 2013~

Freyjudagur við hafið! Laugardaginn 18.maí nk. í Merkigili á Eyrarbakka! Laugardaginn 18.maí fögnum við sumrinu með Freyjudegi, fyrir konur á öllum aldri, á Eyrarbakka. Þar sem lögð verður áhersla á að ná í kvennkraftana hið innra. Boðið verður uppá hugleiðslu, yoga, Trancendans, gönguferð og hugleiðslu á ströndinni, listsköpun, hollan hádegisverð og eftirmiðdagskaffi/te og með því. […]

Dekur á Eyrarbakka!

Dekur á Eyrarbakka Langar þig að eiga notalega stund með hópnum þínum,  vinkonum, vinnufélögum eða samstarfsaðilum? Við hjálpum þér að skipuleggja notalega og nærandi stund fyrir hópinn þinn. Við erum á Eyrarbakka, þar sem náttúran hjálpar til við að gera stundina enn notalegri. Unnur Arndísardóttir og Lena Sigurmundsdóttir hjálpa þér að útbúa notalega stund með […]

Hugleiðslunámskeið 9-30 apríl!

Hugleiðslunámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna! Hugleiðsla er yndisleg leið til að dýpka sambandið við okkur sjálf. Færa frið og ró inní líf okkar og kjarna. Hér gefst tækifæri á að dýpka tengslin og öðlast betra og friðsælla líf. Hugleiðum í hóp og öðlumst þannig betri tengingu við okkur sjálf og það líf sem […]

Slökunar-Yoganámskeið hefst í apríl!

Nýtt SlökunarYoganámskeið! Mjúkt yoga, öndun, slökun og hugleiðsla. Tilvalið fyrir byrjendur og notalegt fyrir lengra komna. Lærum að slaka, anda og njóta. 4 vikna námskeið frá 15.apríl til og með 6.maí 2013. Kennt verður á Mánudögum kl 18:30-19:45 í Merkigili á Eyrarbakka. 7500 kr námskeiðið Skráning og nánari upplýsingar á uni@uni.is

Hugleiðslunámskeið fyrir byrjendur!

Nýtt Hugleiðslunámskeið hefst 19. febrúar nk! Farið verður í grunninn á hugleiðslu og hugleiðslutækni. Hvað er hugleiðsla og hvernig tileinkum við okkur hana í daglegu lífi! Hugleiðsla færir ró og frið inní líf okkar! 4 vikna námskeið frá 19. febrúar til og með 12. mars 2013 Kennt verður á Þriðjudagskvöldum kl 20-21 í Merkigili á […]

Slökunar og dekur helgi 18-20 janúar 2013!

  Slökun og Hugarró Frost & Funa Hveragerði 18-20 janúar 2013 Langar þig að byrja nýja árið í slökun og hugarró í fallegu og töfrandi umhverfi? Anda að þér gleði og friði, og láta dekra við þig? Helgina 18-20 janúar 2013 verður í boði Slökunar og hugleiðslu helgi á Frosti & Funa í Hveragerði. Boðið […]