
*Slökunarjóga í Hveragerði Janúar 2017*
Comments Off on *Slökunarjóga í Hveragerði Janúar 2017*
Slökunarjóga í Hveragerði
– Janúar 2017 –
Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla.
Tökum á móti frið og ró með mjúku jóga.
Lærum að anda, slaka, njóta, og færa hugarró og frið inní daglega lífið.
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
4 vikna námskeið – Mánudögum kl 18:00-19:30
9-30. Janúar 2017
Námskeiðið fer fram á Heilsustofnun NLFÍ
Námskeiðisgjald 8.000 kr
Hægt er að mæta í staka tíma en þá kostar tíminn 2500 kr.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Unni Arndísar í síma 696-5867 eða á uni@uni.is
Unnur Arndísardóttir kennir mjúka blöndu af Hatha og Raja Yoga, með líkamstöðum, öndun og hugleiðslu. Þar sem áherslan er lögð á innri frið og ró.
Unnur hefur stundað yoga frá árinu 1993 en útskrifaðist sem Yogakennari frá Jóga-og blómadropaskóla Kristbjargar árið 2010. Unnur lærði Yoga þerapíu í Transformational Hatha Yoga skólanum á Grikklandi árið 2016.