Viewing: Unnur Arndísar
February 12, 2019

Ljósamóðir – Gyðjuathöfn
~Ljósamóðir~ Gyðjuathöfn Fimmtudaginn 21.febrúar kl 19:30 í Jógahorninu Þorlákshöfn Fimmtudaginn 21.febrúar nk. fögnum við Íslensku Gyðjunni og vaxandi ljósi með Gyðjuathöfn. Gyðjuathöfnin fer fram í Jógahorninu Þorlákshöfn, og er fyrir konur á öllum aldri! Nú snýst Norræna Árstíðarhjólið og fögnum við árstíma vaxandi ljóss. Þó svo að veturinn umvefji okkur köldum örmum er gott að minna sig á að við færumst hægt nær vori og bjartari tímum. Við tendrum ljós í helgum systrahring og tengjumst innra ljósinu okkar og heilun….
Posted in Athafnir/Ceremonies, Móðurhof | By uni
January 2, 2019

Norræna Tunglið 2019
Norræna Tunglið – Vefnámskeið – Íslenska Gyðjan, Tunglorkan og Norræna Árstíðarhjólið Tunglathafnir á netinu Árið 2019 færir okkur 13 Ný tungl 13 tækifæri til að tengjast Gyðjunni og árstíðum Móður Jarðar Unnur Arndísardóttir Seiðkona býður uppá tunglathafnir á netinu sem hún kallar Norræna Tunglið. Á öllum nýju tunglum ársins 2019, getur þú fengið sendar á tölvupóstinn þinn tunglathafnir sem þú getur gert sjálf heima í stofu. Á hverju nýju tungli færð þú sendar hugleiðslur, uppskrift af seremoníu og upplýsingar um Gyðjuna sem fylgir tunglinu og árstíðinni…
January 2, 2019

Slökun og Hugarró II
Slökun og Hugarró II Hugleiðslu- og slökunarnámskeið á veraldarvefnum Nýtt Slökunarnámskeið á Veraldarvefnum! Þessu námskeiði fylgja 4 hljóðupptökur með leiddum Slökunaræfingum, Hugleiðslu og róandi Öndunaræfingu. Upptökurnar færðu sendar og getur hlaðið niður á símann þinn eða í tölvuna – og hlustað hvenær sem hentar þér. Unnur Arndísardóttir jógakennari ásamt bróður sínum Andrési Lárussyni tónlistarmanni, hefur útbúið lítið Slökunarnámskeið á veraldarvefnum. Um leið og þú skráir þig færðu sendar 4 hljóðupptökur með leiddum Slökunaræfingum. Þessar upptökur getur þú svo geymt…
Posted in Hugleiðsla/Meditation, Námskeið / Seminars | By uni
January 1, 2019

Hugleiðslu-áskorun á nýju ári
~Kærleikshugleiðsla~ Á fyrsta nýja tungli ársins 2019, þann 6. Janúar, hefst 21 daga Kærleikshugleiðslu- áskorun. Tileinkaðu þér hugleiðslur á hverjum degi í 21 dag og öðlastu meiri sjálfskærleika og ást. Unnur Arndísardóttir jógakennari ásamt bróður sínum Andrési Lárussyni tónlistarmanni, hefur útbúið lítið Hugleiðslunámskeið á veraldarvefnum. Um leið og þú skráir þig færðu sendar 2 leiddar hugleiðsluupptökur sem þú hleður niður og geymir á tölvunni þinni og/eða í símanum, og getur því hlustað á og hugleitt hvenær sem hentar þér….
Posted in Hugleiðsla/Meditation | By uni
December 15, 2018

Friðargjöf á Jólum
Kæru vinir, Aðventan og hátíð ljóssins er ein af mínum uppáhalds. Mér finnst gott að minna mig á friðinn, og gefa mér friðarstundir heima við í Desember. Mig langaði kæru vinir að færa ykkur litla aðventugjöf – til þess einmitt að minna ykkur á að næra friðinn í Desember. Hér er lítil Friðarhugleiðsla handa ykkur. Ég vona innilega að hún komi að góðum notum yfir hátíðirnar og á nýju ári. (viljir þú eignast þessa hugleiðslu á niðurhali – sendu mér…
Posted in Hugleiðsla/Meditation, Uni | By uni
September 13, 2018

Vetrardrottningin – Gyðjuathöfn í Andagift
~Vetrardrottningin~ Gyðjuathöfn í upphafi vetrar Föstudaginn 5.október 2018 kl 18:00-21:00 í Andagift – súkkulaðisetri – Reykjavík Föstudaginn 5.október nk. fögnum við vetri og Íslensku Vetrardrottningunni með Gyðjuathöfn. Gyðjuathöfnin fer fram í Súkkulaðisetrinu Andagift í Reykjavík og er fyrir konur á öllum aldri! Nú snýst Norræna Árstíðarhjólið og fögnum við árstíma vetrar og myrkurs. Íslenska Vetrardrottningin ber sérstakan sjarma – hún er stormasöm, kyrrlát og falleg, allt í senn. Við færumst inn í árstíð mýktar og myrkurs, þar sem Móðir Jörð…
Posted in Athafnir/Ceremonies | By uni
August 29, 2018

Slökunarjóga í Jónshúsi
Slökunarjóga í Jónshúsi Unnur Arndísar jógakennari býður uppá 3 vikna Slökunarjóganámskeið á íslensku, í Jónshúsi. Mjúkar líkamsæfingar, öndun, slökun og hugleiðsla. Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Unnur Arndísardóttir yogakennari býður uppá Slökunarjóga í Jónshúsi, þar sem hún leiðir mjúkt og hægt yoga, kennir öndun, hugleiðslu og slökun. Ef þig langar að færa frið og ró inní líf þitt – endilega komdu og vertu með. Engin reynsla af yoga eða hugleiðslu nauðsyn til að taka þátt. Þriðjudögum kl 17:00 – 18:15…
May 10, 2018

*Norræna Tunglið*
Norræna Tunglið -Tunglathafnir á netinu- Íslenska Gyðjan, Tunglorkan og Norræna Árstíðarhjólið Árið 2018 færir okkur 12 Ný tungl 12 tækifæri til að tengjast Gyðjunni og árstíðum Móður Jarðar Unnur Arndísardóttir Seiðkona býður uppá tunglathafnir á netinu sem hún kallar Norræna Tunglið. Einu sinni í mánuði allt árið 2018, á öllum nýju tunglum ársins, getur þú fengið sent á tölvupóstinn þinn tunglathafnir sem þú getur gert sjálf heima í stofu. Á hverju nýju tungli færð þú sendar hugleiðslur, öndunaræfingar, uppskrift af seremoníu sem þú…
Posted in Athafnir/Ceremonies, Námskeið / Seminars, Uni | By uni
May 9, 2018

Slökun og Hugarró – á veraldarvefnum
~Slökun og Hugarró~ Hugleiðslu- og slökunarnámskeið á veraldarvefnum Stress er eitt af því sem hrjáir flesta í nútíma samfélagi. Langvarandi stress getur haft varanleg áhrif á heilsu okkar, svefn og hvíld. Hugleiðsla, öndun og slökun eru yndislegar aðferðir til að takast á við, losa um stress og þannig aðstoða okkur við að hvílast betur og lifa friðsælla lífi. Með því að færa inní líf okkar meiri ró og frið, getum við tekist á við daglegt amstur í meiri sátt…
Posted in Hugleiðsla/Meditation, Námskeið / Seminars | By uni
May 9, 2018

*Spálestrar á Veraldarvefnum*
Tarot- og Gyðjurúnalestrar Ertu forvitin um framtíðina? Eða ertu kannski að takast á við eitthvað nýtt í lífinu, og vantar smá aðstoð og ráð? Það er gott og gaman að kíkja í spilin og rúnirnar, sér til skemmtunar, og kannski bara til að fá staðfestu á hvar þú ert og hvað er best að gera – til að halda áfram með höfuðið hátt! Unnur Arndísar Seiðkona býður uppá spálestra í Gyðjurúnir og Tarotspil á veraldarvefnum, í gegnum samskiptavefinn Skype eða…
Posted in Spálestrar/Fortunetelling, Uni | By uni